ágú 28, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í júlí var birtur listi yfir 51 sjókvíaeldisstöðvar við Skotland þar sem umhverfismál voru í ólestri. Mikið magn af eldisfiski hafði í för með sér mikla mengun vegna saurs og rotnandi fóðurleifa, sem leiddi til bágborins ástands í sjónum, súrefnismagn minnkaði og...
júl 10, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Skosk dýraverndarsamtök undirbúa málssókn vegna þess sem þau kalla „kerfisbundin brot“ á dýraverndarlöggjöf landsins við aflúsun á eldislaxi. Þetta eru aflúsunaraðferðir sem sjókvíaeldisfyrirtækin hafa gripið til vegna þess að laxalúsin er orðin ónæm fyrir eitrinu sem...
maí 15, 2018 | Dýravelferð
Enn halda áfram að berast fréttir af hrikalegum fiskidauða í þessum verksmiðjubúskap sem sjókvíaeldið er. Fiskidauði og skemmdar kvíar eru þau orð sem oftast koma fyrir í fréttum af sjókvíaeldi, líka hjá sjálfum eldisfyrirtækjunum:. „Óvenjulega mikil dánartíðni átti...