mar 29, 2018 | Dýravelferð
Þetta er skelfileg meðferð á dýrunum. Mjög sorglegt. Stundin getur ekki fullyrt hversu mikið af laxi hefur drepist hjá Arnarlaxi en samkvæmt einni heimild er um að ræða tugi tonna á dag, jafnvel um 100 tonna, sem flutt hafa verið á land í Tálknafirði með bátunum...
mar 20, 2018 | Dýravelferð
Þetta eru hroðalegar fréttir. Stjórnarformaður Arnarlax staðfestir að gert sé ráð fyrir allt að 20 prósent „afföllum“ í áætlunum fyrirtækisins. Hverslags búskapur er það þar sem gert er ráð fyrir að 20 prósent af dýrum lifi ekki af þær aðstæður sem þeim er boðið upp...
feb 27, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Iðnaðareldi í sjókvíum veldur víðar sundrungu innan samfélaga en hér á Íslandi. Síðasta sumar drápust hundruð þúsund eldislaxa í sjókvíum við Tasmaníu vegna sjúkdóma og aðstæðna. Nú er svo komið að laxeldið þar er að hruni komið og heilu fjölskyldurnar horfa fram á að...
feb 19, 2018 | Dýravelferð
Enn ein fréttin um slys í laxeldinu. Það er auðvelt að sjá fyrir sér hversu skelfilegt ástandið verður, ef áætlanir um að margfalda laxeldi ná fram að ganga. Staðreyndin er sú að sjókvíaeldi er mjög frumstæð tækni. Það er einfaldlega ekki hægt að koma í veg fyrir...
feb 5, 2018 | Dýravelferð
Fiskeldi Austfjarða mokar nú upp dauðum laxi í tonnavís úr sjókvíum sínum í Berufirði – mögulega 30 til 40 tonnum að mati heimamannsins sem tók meðfylgjandi myndir. Þetta eru hrikalegar aðfarir. Ef magnið er rétt metið, er verið að farga allt að 8.000 löxum. Til...