feb 9, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í morgun ítrekuðum við hjá IWF enn einu sinni ósk um upplýsingar um rekstur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem Matvælastofnun (MAST) er skylt að birta samkvæmt lögum og gildandi reglugerð, en birtir þó ekki. Þetta er fráleit staða í ljósi þess að stofnunin (ásamt...
feb 4, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Frestur til að skila inn athugasemdum um tillögu Matvælastofnunar (MAST) um rekstrarleyfi Arctic Sea Farm til sjókvíaeldis á 10.000 tonna af frjóum laxi í Dýrafirði rennur út á morgun, 5. febrúar. Á mánudagur rennur svo út frestur til að skila umsögn um tillögu...
feb 3, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Loksins er farið að spyrna við fótum. Það er risagat í íslensku fiskeldislöggjöfinni um flest allt sem snýr að fiski- og laxalúsarplágunni, sem er þó einn af þremur helstu skaðvöldum sjókvíaeldisiðnaðarins. Ábendingar um núverandi lagalegt úrræðaleysi hefur verið...
feb 4, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægur málarekstur sem BB segir hér frá. ,,Hótel Látrabjarg ehf í Örlygshöfn og eigendur þess, þau Karl Eggertsson og Sigríður Huld Garðarsdóttir í Reykjavík hafa stefnt Arnarlaxi, Arctic Sea Farm og Matvælastofnun fyrir dóm og krefjast þess að rekstrarleyfi...