feb 4, 2020 | Erfðablöndun
Fréttastofa RÚV segir frá því að rifa hafi fundist á netapoka í sjókví Arctic Sea Farm sem í voru 170 þúsund laxar. Á þessari stundu er ekki vitað hversu margir laxar sluppu út. Sú tala mun ekki koma í ljós endanlega fyrr en slátrað verður upp úr kvínni og það verður...
nóv 15, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Landvernd hefur kvartað til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Síðan þótti okkur málsmeðferðin vera mjög alvarlegt brot á Árósasamningnum þar sem málið var keyrt í gegn nánast á einu kvöldi, algjörlega án umræðu þar sem umhverfisverndarsamtök höfðu engan...
sep 27, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta er stórfrétt! Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í tveimur úrskurðum fellt í dag úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um veita Fjarðarlax ehf. og Arctic Sea Farm rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum í Patreksfirði og...