Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
MAST hjálpar sjókvíaeldisfyrirtækjum að dæla skordýraeitri í sjóinn í skjóli myrkurs

MAST hjálpar sjókvíaeldisfyrirtækjum að dæla skordýraeitri í sjóinn í skjóli myrkurs

nóv 14, 2019 | Mengun

Hér er skjáskot úr nýjustu fundargerð Fisksjúkdómanefndar sem birt er á vef Matvælastofnunnar. Þessi fundur var haldinn fyrir meira en mánuði en fundargerðin kom síðar á netið. Ekki hefur heyrst hósti né stuna frá MAST um að þessi leyfi til eitrunar hafi verið gefin...
Arnarlax og Arctic Sea Farm dæla skordýraeitri í sjókvíar sínar í skjóli myrkurs

Arnarlax og Arctic Sea Farm dæla skordýraeitri í sjókvíar sínar í skjóli myrkurs

nóv 13, 2019 | Mengun

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum okkar hjá IWF eru nú hafnar eitranir gegn laxalús hjá Arnarlaxi fyrir vestan, þar á meðal í sjókvíum við Hringsdal þar sem fyrirtækið er á undanþágum vegna brota á skilyrðum um hvíldartíma. Samkvæmt sömu heimildum er búið að eitra eða...
Landvernd kvartar til ESA: Breytingar á lögum um fiskeldi eru brot á Árósarsamningnum

Landvernd kvartar til ESA: Breytingar á lögum um fiskeldi eru brot á Árósarsamningnum

nóv 15, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Landvernd hefur kvartað til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Síðan þótti okkur málsmeðferðin vera mjög alvarlegt brot á Árósasamningnum þar sem málið var keyrt í gegn nánast á einu kvöldi, algjörlega án umræðu þar sem umhverfisverndarsamtök höfðu engan...
Stórfrétt: Stórfellt laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði fær rautt ljós

Stórfrétt: Stórfellt laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði fær rautt ljós

sep 27, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Þetta er stórfrétt! Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í tveimur úrskurðum fellt í dag úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um veita Fjarðarlax ehf. og Arctic Sea Farm rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum í Patreksfirði og...
Náttúruverndarsamtök kæra laxeldisleyfi í Patreks- og Tálknafirði

Náttúruverndarsamtök kæra laxeldisleyfi í Patreks- og Tálknafirði

jan 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna

Það er ábyrgðarleysi að gefa út leyfi fyrir fiskeldi í sjókvíum ef eldisfyrirtækin geta ekki sýnt fram á að þau valda ekki skaða á umhverfi sínu. Úttekt Náttúrufræðistofu Vestfjarða hefur staðfest að mengun safnast saman á botninum fyrir neðan sjókvíar í Patreksfirði....
Síða 8 af 9« Fyrsta«...56789»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund