okt 29, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
okt 26, 2023 | Dýravelferð
Þetta er dýravelferðarmál án fordæma hér á landi. Það vitum við frá heimildarfólki okkar fyrir vestan. Eldislaxarnir voru svo skelfilega farnir eftir lúsina að ekki var annað hægt en að slátra þeim. „Fyrirtækin og dýralæknar þess sáu fram á að laxinn myndi ekki lifa...
sep 26, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum undir með Náttúrugriðum. Forsvarsmenn Arctic Fish eiga að bera ábyrgð á því að þeir kusu að haga rekstri fyrirtækisins með þeim hætti að hér varð stórfellt umhverfisslys. Arctic Sea Farm og forsvarsmenn þess eiga að sæta...
sep 8, 2023 | Erfðablöndun
Nú hefur það verið staðfest með erfðarannsóknum sem lá þó nánast fyrir áður. Eldislaxarnir sem eru að vaða upp í heimaár íslenska villta laxins koma úr sjókví fyrirtækisins Arctic Fish. Í fréttatilkynningu sem var að birtast á vefsvæði MAST koma fram þær ótrúlegu...
sep 3, 2023 | Erfðablöndun
Við erum ekki búin að sjá fyrir endann á þessum hryðjuverkum gegn íslensku lífríki. Allt er að rætast sem varað var við en sjókvíaeldisfyrirtækin sögðu að gæti ekki gerst. Í umfjöllun RÚV kemur fram: „Við slátrun Arctic Sea Farm á laxi, frá 9. ágúst til þess 20., úr...