Fréttir

Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...

Þrúgandi ógn af erfðablöndun við villta laxastofninn

Þrúgandi ógn af erfðablöndun við villta laxastofninn

„Það er enginn vafi að hlunnindi af laxveiðitekjum hér í okkar sveit eiga sinn þátt í að hér er búið á flestum bæjum. Fram hefur komið í ýmsum skýrslum að mikilvægi laxveiðhlunninda eru hvergi meiri á landinu en hér í Borgarfirði,“ segir Magnús Skúlason formaður...

Milljarðakostnaður af því að hreinsa hafsbotninn eftir sjókvíaeldi

Milljarðakostnaður af því að hreinsa hafsbotninn eftir sjókvíaeldi

Engar kvaðir eru hér á landi um að sjókvíaeldisfyrirtækin þurfi að þrífa upp eftir sig í núgildandi lögum um fiskeldi né í nýju frumvarpi sjávarútvegsráðherra. Þau fá algjörlega frítt spil til að láta allan úrgang frá starfsemi sinni fara beint í sjóinn. Þetta er...

Umhverfisstofnun hafnar að stytta hvíldartíma sjókvía Arnarlax

Umhverfisstofnun hafnar að stytta hvíldartíma sjókvía Arnarlax

Þetta mál sýnir í hnotskurn hversu veikt regluverkið er um sjókvíaeldið. Arnarlax hóf með einbeittum vilja að brjóta á starfsleyfi sínu í júní 2018. Þegar Umhverfisstofnun boðaði áminningu af þeim sökum í júlí brást fyrirtækið við með því að sækja um undanþágu til...