Fréttir
Kraftmikil ræða David Attenborough: Framtíð jarðarinnar er í okkar höndum
Hlustum á sir David Attenborough: https://twitter.com/NetflixUK/status/1114496798666760192?s=19
Lax frá landeldisstöðvum kemur í verslanir í Dubai í dag
„Þetta sannar að það er hægt að ala lax í eyðimörkinni – og í raun hvar sem er með réttri fjármögnun,“ segir Jacob Bregnballe stjórnandi fyrirtækisins sem setti upp landeldisstöðina í Sameinuðu arabbísku furstadæmunum. Stöðin byggir á nýjustu tækni og notar 99% minna...
„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar
Góð grein hér hjá Jóni Helga Björnssyni: „Það er rétt að taka undir með framkvæmastjóra SFS að betur færi á að íslensk stjórnvöld myndu hafast líkt að og Norðmenn á sumum sviðum hvað fiskeldi varðar. Margt gera Norðmenn vel, en annað er miður. Þeir banna til dæmis...
Barátta David Attenborough fyrir villtum laxastofnum vekur athygli
Ákall sir David Attenborough um mikilvægi þess að vernda villta laxastofna fyrir ágangi mannsins hefur eðlilega vakið mikla athygli. Fáir einstaklingar hafa verið meira áberandi í heiminum þegar kemur að baráttu fyrir verndun umhverfisins og lífríkisins. Hér er viðtal...
Heimsfrumsýning heimildarmyndar um ógnina sem stafa að villtum laxastofnum
Þann 10. apríl verður heimsfrumsýnd hér á Íslandi merkileg heimildarkvikmynd sem bandaríski útivistarvöruframleiðandinn Patagonia framleiðir. Myndin heitir Artifishal og fjallar um hvernig villtir laxastofnar um allan heim eiga undir högg að sækja vegna ágangs...
David Attenborough varar við ógninni sem villtum laxastofnum stafar af eldislaxi
Vonandi hjálpa þessi orð sir David Attenborough sem flestum að átta sig á alvarleika málsins. Enn of margir sem kjósa að loka augunum fyrir stöðunni. Skv. frétt Daily Mail: "Sir David Attenborough has accused fish farms of ‘threatening the very survival’ of wild...
Norsku konungshjónin hafa fengið óblíðar móttökur víða í heimsókn sinni til Chile
Fiskimenn og fjölskyldur þeirra hafa ásamt náttúruverndarfólki notað tilefnið til að koma á framfæri mótmælum sínum við starfsemi norsku laxeldisrisanna við landið. Mikil mengun og tíð sleppislys í sjókvíaeldi hafa valdið miklum skaða á náttúru Chile. Sjá frétt...
Villtir laxastofnar gríðarlega mikilvægir fyrir afkomu íbúa Borgarbyggðar
Mikilvægt að þessi sjónarmið sveitarfélagsins eru komin fram í fjölmiðlum. „Byggðaráð Borgarbyggðar segir það gríðarlegt hagsmunamál fyrir sveitarfélagið og nærsveitir á Vesturlandi að tekið sé mið af þýðingu villtra laxastofna fyrir afkomu íbúa og búsetuskilyrði í...
Meðferð við laxalús er alvarlegasta vandamál sjókvíaeldis í heiminum
Afleiðingar af óhóflegri notkun á skordýraeitri eru að lúsin er víða orðin ónæm fyrir eitrinu. Iðnaðurinn hefur því verið að prófa sig áfram með mishuggulegar aðrar aðferðir. Þar á meðal að renna lúsasmituðum eldislöxum í gegnum nokkurs konar háþrýstiþvott, nota...
Lax úr landeldi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er að fara á markað
Lax sem er framleiddur í landeldisstöð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er að fara í sölu á veitingastöðum og í verslunum landsins. Stöðin er í 20 mínútna fjarlægð með bíl frá Dubai. Þetta er sem sagt byrjað þarna. Lax er framleiddur á þeim markaði þar sem hann er...
Norskir fjárfestar setja stórar fjárhæðir í landeldisverkefni í Noregi
Norskir fjárfestar halda áfram að setja stórfé í landeldisverkefni heima í Noregi og út um allan heim, allt til eyðimerkurinnar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Á sama tíma halda talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á Íslandi því blákalt fram að þessi tækni sé...
Íslendingar gefa norskum laxeldisrisum eldisleyfi að verðmæti 10-20 milljaðar króna
Íslendingar gefa Norðmönnum eldisleyfi sem þarlendir greinendur meta á 10 til 20 milljarða króna. Eigendur norska laxeldisfyrirtækisins NTS eru kátir þessa dagana. Dóttturfélag þeirra Ice Fish Farm var að fá ný sjókvíaeldisleyfi í Berufirði og Fáskrúðsfirði fyrir...