Fréttir
Athyglisvert viðtal við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra
Kjarninn birti um páskana athyglisvert viðtal við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra þar sem meðal annars er rætt um laxeldismál. Guðmundur er vel að sér um stöðuna og segir gríðarlega mikilvægt að fara varlega í þessum efnum. „Ég sé þetta þannig fyrir mér að...
Leyfi sjókvíaeldisstöðvar Mowi á Írlandi fellt úr gildi vegna brota á starfsleyfi
Sjávarútvegsráðherra Írlands hefur fellt úr gildi leyfi sjókvíaeldisstöðvar í eigu norska laxeldisrisans Mowi (Marine Harvest fyrir nafnabreytingu) vegna brota á starfsleyfi. Ólíkt hefst írski ráðherrann að en kollegar hans hér á landi. Arnarlax fær að halda áfram...
The Guardian fjallar um ógnina sem villtum íslenskum laxastofnum sem stafar af sjókvíaeldi
Blaðamaður frá The Guardian heimsótti Ísland í síðustu viku til að taka stöðuna hér. Auðvitað sá hann það sem blasir við, stófellt opið í sjókvíaeldi ógnar villtum laxastofnum landsins. Það er sama niðurstaða og allir hlutlausir aðilar komast að. "A five-fold...
„Hefur VG gefist upp?“ Grein Víðirs Hólm Guðbjartssonar, Hilmars Einarssonar og Péturs Arasonar
Ekki nema von að fólk spyrji spurningarinnar sem er í fyrirsögn þessarar greinar þeirra Víðirs Hólm Guðbjartssonar, Hilmars Einarssonar og Péturs Arasons sem birtist á Vísi. „Í næsta nágrenni við kvíasvæðið er eitt af stærri æðarvörpum Vestfjarða og þrjár litlar ár...
Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins
Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur hefur ekki gert upp hug sinn. Í umhverfi þar sem andstæðar fylkingar takast hart á...
Ástralskur leiðarvísir um sjálfbærar sjávarafurðir fellir ófagran dóm um sjókvíaeldislax frá Tasmaníu
Í þessum ástralska leiðarvísi um sjálfbærar sjávarafurðir má lesa hvað sagt er um sjókvíaeldislax sem alinn er við Tasmaníu eyju suður af landinu. Þessi iðnaður hefur valdið skaða á umhverfi og lífríki þar eins og annars staðar: "Atlantic salmon is a non-native...
Ástralskir stjörnukokkar bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum
Það er víðar en á Íslandi sem kokkar taka sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu. Í Ástralíu hafa 40 þekktir matreiðslumeistarar heitið því að bjóða ekki upp á eldislax sem er alinn í sjókvíum. Sjá umfjöllun Intrafish.com "Some 40 well-known chefs signed up to the...
„Hlunnindabændur munu verja hagsmuni sína með kjafti og klóm.“ Viðtal við Magnús í Norðurtungu
Við mælum með þessu viðtali við Magnús bónda í Norðtungu sem talar tæpitungulaust um hvernig verið er að vega að hagsmunum og lífsviðurværi fólks í hinum dreifðu byggðum. „Við höfum í hundrað ár haft tekjur af náttúruvænni sölu veiðileyfa til dýrustu ferðamanna sem...
Þrúgandi ógn af erfðablöndun við villta laxastofninn
„Það er enginn vafi að hlunnindi af laxveiðitekjum hér í okkar sveit eiga sinn þátt í að hér er búið á flestum bæjum. Fram hefur komið í ýmsum skýrslum að mikilvægi laxveiðhlunninda eru hvergi meiri á landinu en hér í Borgarfirði,“ segir Magnús Skúlason formaður...
Milljarðakostnaður af því að hreinsa hafsbotninn eftir sjókvíaeldi
Engar kvaðir eru hér á landi um að sjókvíaeldisfyrirtækin þurfi að þrífa upp eftir sig í núgildandi lögum um fiskeldi né í nýju frumvarpi sjávarútvegsráðherra. Þau fá algjörlega frítt spil til að láta allan úrgang frá starfsemi sinni fara beint í sjóinn. Þetta er...
Umhverfisstofnun hafnar að stytta hvíldartíma sjókvía Arnarlax
Þetta mál sýnir í hnotskurn hversu veikt regluverkið er um sjókvíaeldið. Arnarlax hóf með einbeittum vilja að brjóta á starfsleyfi sínu í júní 2018. Þegar Umhverfisstofnun boðaði áminningu af þeim sökum í júlí brást fyrirtækið við með því að sækja um undanþágu til...
Almenningur neikvæður í garð laxeldis í opnum sjókvíum
Þetta eru skýr skilaboð til stjórnmálafólksins okkar. Við eigum að ganga af virðingu um umhverfið og lífríkið. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar náttúru Íslands: "Næstum því helmingi fleiri eru neikvæðir gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum en þeir sem eru jákvæðir. Þetta...