Sjávarútvegsráðherra Írlands hefur fellt úr gildi leyfi sjókvíaeldisstöðvar í eigu norska laxeldisrisans Mowi (Marine Harvest fyrir nafnabreytingu) vegna brota á starfsleyfi.

Ólíkt hefst írski ráðherrann að en kollegar hans hér á landi. Arnarlax fær að halda áfram brotum á skilyrðum leyfa í skjóli umhverfisráðuneytis þvert á álit Umhverfisstofnunar og sjávarútvegsráðherra beitir sér fyrir lagabreytingum í ofboði og bráðabirgðaleyfum í þágu þessa mengandi iðnaðar.

Skv. frétt Irish Examiner:

“A breach of licence conditions at a smolt hatchery run by the Norwegian aquaculture company’s Irish division in Donegal has also been identified by Mr Creed’s department.

A third investigation by his department found no “provable” breach of licence conditions at a salmon and rainbow trout farm run by the same company near Inishfarnard in Coulagh Bay, Co Cork.”