Fréttir

Gríðarlegt magn rusls frá sjókvíaeldi plága í norskum fjörðum

Gríðarlegt magn rusls frá sjókvíaeldi plága í norskum fjörðum

Hér er sláandi frétt úr norska ríkissjónvarpinu sem sýnir hvernig heilu sjókvíarnar og annað drasl úr sjókvíaeldi er að hlaðast upp í náttúrunni í Noregi: leiðslur, kaðalbútar, alls kyns rör og einangrunarplast. Sjókvíaeldisfyrirtækinn þykjast svo ekki kannast við...

Neyðarástand í sjókvíaeldi í N. Noregi vegna þörungablóma

Neyðarástand í sjókvíaeldi í N. Noregi vegna þörungablóma

Neyðarástand ríkir í sjókvíaeldi við Norður Noreg vegna mikils þörungablóma í hafinu. Fiskur stráfellur í kvíum og engin viðbrögð önnur í boði en að moka upp dauðum fiski og hætta að fóðra þá sem eftir lifa til að reyna að koma á ró í kvíunum. Sjókvíaeldi er...

Hvað mun kosta að hreinsa upp eftir sjókvíaeldi?

Hvað mun kosta að hreinsa upp eftir sjókvíaeldi?

Þetta eru mikilvægar spurningar frá Halldóru Mogensen til sjávarútvegsráðherra og af gefnu tilefni. Skemmst er að minnast milljarða kostnaðar við hreinsun eftir sjókvíaeldi við Svíþjóð, sem mun falla á almenning. Í frétt MBL kemur meðal annars fram að Hall­dóra „spyr...

„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

Ingólfur Ásgeirsson stofnandi IWF skrifar þarfa áminningu sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag. Þar minnir hann okkur á að hlusta á Attenborough sem hefur varað við laxeldi í opnum sjókvíum því það ógnar villtum laxastofnum. „Merkasti náttúruverndarsinni okkar...

Sjókvíaeldi ógnar líffræðilegum fjölbreytileika

Sjókvíaeldi ógnar líffræðilegum fjölbreytileika

„Munu fram­andi laxa­teg­und­ir sem eru nýtt­ar í lax­eldi, t.d. sjókvía­eldi hafa nei­kvæði áhrif á laxa­stofna hér við landi?“ spyr Trausti Bald­urs­son, for­stöðumaður vist­fræði- og ráðgjafa­deild­ar Nátt­úru­fræðistofn­unar Íslands í þessari frétt Morgunblaðsins...

„Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis“ – Grein Freys Frostasonar

„Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis“ – Grein Freys Frostasonar

Freyr Frostason stjórnarformaður IWF svarar hér Davíð Þorlákssyni, forstöðumanni samkeppnishæfnissviðs SA, sem skrifaði Bakþanka í Fréttablaðið á dögunum og hélt því fram það að sjókvíaeldisfyrirtækin ættu ekki að greiða gjald fyrir afnotin af náttúru Íslands. „Á...

Halldór góður að vanda

Halldór góður að vanda

Skopmynd Halldórs í Fréttablaðinu í dag hittir naglann á höfuðið. Hann veit að eldi á frjóum norskum laxi í opnum sjókvíum boðar möguleg endalok villta íslenska laxastofnsins.