Þetta veggspjald fór í dag upp á fjölmörg skilti við götur sem liggja að Austurvelli. Skilaboðin eru einföld. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar lífríki Íslands. Það er í höndum Alþingismanna að ganga þannig frá lögum um fiskeldi að þeirri ógn verði aflétt.

Með því að deila þessari mynd hjálpið þið til við að koma þessu skilaboðum sem víðast.

Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi er væntanlegt úr nefnd á næstu dögum.