Þetta er staðan í Noregi. Bryggjur yfirfullar af fiskikörum með dauðum eldislaxi úr sjókvíum þar sem þörungarblómi hefur stráfellt fisk. Þetta eru óverjandi aðfarir við matvælaframleiðslu.

Sjá umfjöllun SalmonBusiness.