Fréttir
Sýning á heimildarmyndinni Artifishal í Borgarbíó á Akureyri
Við vekjum athygli íbúa Eyjafjarðar og nágrennis á þessum viðburði sem verður í dag. Sýning Artifishal hefst 16.30 og að henni lokinni verða umræður. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.376125202855049/759052321229000/
Sérstakt auðlindagjald á sjókvíaeldi í undirbúningi í Noregi. Hér á landi fær iðnaðurinn meðgjöf
Norska þingið undirbýr nú miklar breytingar á skattaumhverfi laxeldisfyrirtækja sem eru með starfsemi sína í sjókvíum við landið. Leggja á sérstakan auðlindaskatt á fyrirtækin, líkt og er í gildi fyrir olíuiðnaðinn og orkugeirann í landinu. Sjókvíaeldisfyrirtækin nýta...
Skelfilegur laxadauði í sjókvíum norska eldisrisans Mowi beggja vegna Atlantshafsins
Á sama tíma og fréttir berast frá norsku kauphöllinni um milljarða arðgreiðslur eldisrisans Mowi eru að koma upp á yfirborðið að eldisfiskur hefur verið að drepast í stórum stíl í sjókvíum félagsins víðar en við Nýfundnaland. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að um 24...
Ógeðslegt ástand við strendur á Nýfundnalandi eftir gríðarlegan laxadauða í sjókvíum Mowi
Hroðalegt er nú um að litast meðfram ströndinni þar sem þrjár milljónir eldislaxa drápust í sjókvíum við Nýfundnaland. Þykkt hvítt lag af rotnandi leifum laxins þekur strandlengjuna og fitubrák flýtur frá kvíunum. Er ljóst að þarna hefur orðið meiriháttar...
Framleiðsla á sjókvíalaxi fyrir Kínamarkað eru óumhverfisvænir loftkastalar
Hugmyndin um að flytja eldislax til Kína frá Íslandi er ótrúleg tímaskekkja. Skoðum aðeins hvað felst í því ferli. Fóðrið sem fiskurinn er alinn á í sjókvíunum er flutt inn til landsins. Stór hluti af því eru sojabaunir sem koma frá Suður-Ameríku. Fiskurinn er alinn á...
Sjókvíaeldi fylgir óverjandi álag á villta laxastofna sem eiga þegar í vök að verjast
Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka þessa auknu áhættu. Eldi í opnum sjókvíum er veruleg ógn við...
Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á hnignun villtra laxastofna vekja athygli utan landsteinanna
Samstarfsverkefni Hafrannsóknastofnunnar og Imperial College in London um rannsóknir á hnignun villtra laxastofna í Norður Atlantshafi er farið að vekja athygli utan landsteinanna. Í þessari frétt kemur fram að fjöldi villtra laxa á þessu svæði er aðeins um fjórðungur...
„Norski staðallinn“ á sjókvíum stenst ekki fyrstu haustlægð vetrarins í Noregi
Nýlegar sjókvíar sem uppfylltu norska staðalinn þoldu ekki fyrstu alvöru haustlægðina sem gekk yfir Noreg. Enn er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu eða drápust. Fjöldinn virðist vera töluverður miðað við ummæli talsmann sjókvíaeldisfyrirtækisins í þessari...
Stórt sleppislys í Noregi: „Norski staðallinn“ á sjókvíum er engin trygging gegn stórslysum
Talið er að allt að 30 þúsund þriggja kílóa eldislaxa hafi sloppið úr sjókví við Noreg eftir að óveður gekk yfir. Sjókviastöðin er við Luröy og uppfyllti hinn margumtalaða norska staðal sem sjókvíaeldistalsmenn hér reyna að telja fólki trú um að geri kvíar nánast...
Seladráp skoskra sjókvíaeldisfyrirtækja ógnar markaðsaðgangi þeirra í Bandaríkjunum
Ef skoski sjókvíaeldisiðnaðurinn hættir ekki að skjóta seli og nota hátíðni hljóðmerki til að fæla þá frá sjókvíunum mun innflutningur á afurðum þeirra verða bannaður í Bandaríkjunum. Það er sama hvar litið er á þennan iðnað, alltaf skal hann böðlast á lífríkinu með...
Eftirspurn eftir laxafóðri knýr rányrkju á fiskimiðum við strendur Afríku og Asíu
Rányrkjan sem fylgir fiskeldisiðnaðinum á heimsvísu er skelfileg og kem verst niður á þeim sem síst skyldi, fátækum í Afríku og Asíu. Í umfjöllun The Herald um skuggahliðar fiskeldisiðnaðarins segir meðal annars: "International investigators today allege that meal...
Opið málþing Pírata um fiskeldi á Íslandi í Norræna húsinu
Píratar stóðu fyrir fundi í Norræna húsinu í gær undir yfirskriftinni „Málþing um fiskeldi á Ísland“. Framsögumenn voru Einar K. Guðfinnsson, fyrir hönd Landssambands fiskeldisstöðva, Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur fyrir hönd þeirra sem vilja...