Við vekjum athygli íbúa Eyjafjarðar og nágrennis á þessum viðburði sem verður í dag. Sýning Artifishal hefst 16.30 og að henni lokinni verða umræður.

https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.376125202855049/759052321229000/