Á sama tíma og fréttir berast frá norsku kauphöllinni um milljarða arðgreiðslur eldisrisans Mowi eru að koma upp á yfirborðið að eldisfiskur hefur verið að drepast í stórum stíl í sjókvíum félagsins víðar en við Nýfundnaland.

Í meðfylgjandi frétt kemur fram að um 24 prósent alls fisks sem var í sjókvíum félagsins á níu stöðum við Skotland drapst í sumar.

Þetta eru hrikalegar tölur sem lýsa ólíðandi stöðu þegar kemur að velferð eldisdýranna.

Global warming blamed for crisis at salmon farms