Nýlegar sjókvíar sem uppfylltu norska staðalinn þoldu ekki fyrstu alvöru haustlægðina sem gekk yfir Noreg. Enn er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu eða drápust. Fjöldinn virðist vera töluverður miðað við ummæli talsmann sjókvíaeldisfyrirtækisins í þessari frétt Salmon Business News.

Storm hit Lovundlaks site resulted in significant number of mortalities