Fréttir

Styðjum baráttu Seyðfirðinga fyrir vernd fjarðarins

Styðjum baráttu Seyðfirðinga fyrir vernd fjarðarins

Við hjá IWF höfum ákveðið að styrkja söfnun heimafólks á Seyðisfirði um 250.000 krónur vegna málshöfðunar þeirra til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög renna óskert til baráttu heimafólks gegn áformum um sjókvíaeldi af iðnaðarskala í firðinum....

Stjórnvöld vilja endurvekja aðild Íslands að NASCO

Stjórnvöld vilja endurvekja aðild Íslands að NASCO

Þetta eru góðar fréttir! Löngu tímabært skref. Vel gert Svandís. Morgunblaðið greinir frá. Í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu kemur fram að Laxa­vernd­ar­stofn­un­in NASCO hafi verið stofn­sett í Reykja­vík árið 1984 í þeim til­gangi að stuðla að vernd­un,...