Fréttir

Lúsaeitur strádrepur rækjur við Noregsstrendur

Lúsaeitur strádrepur rækjur við Noregsstrendur

„Þar til við vitum meira leggjum við til að það verði bannað að setja lúsalyf í hafið við eldiskvíar,“ segir Harald Tom Nesvik, sjávarútvegsráðherra Noregs. Skv. Fiskifréttum: "Lúsaeitrið vetnisperoxíð reyndist rækjum og rauðátu mun hættulegra en áður var talið. Nýr...

Egill Helgason skrifar af skynsemi um baráttuna um villta laxinn

Egill Helgason skrifar af skynsemi um baráttuna um villta laxinn

Egill Helgason skrifar hér af skynsemi um þessa baráttu. Bendir hann meðal annars á að sjókvíaeldisfyrirtækin, sem ganga fram af svo mikilli hörku, eru að stórum hluta í eigu norskra fyrirtækja. Egill nefnir hins vegar ekki að norsku félögin eru vellauðug, metin á...