Verðmæti félagsins að baki risastóru landeldisstöðinni í Miami hefur aukist um 50 prósent frá því í maí. Félagið er skráð í kauphöllinni í Noregi og eins og þessi hækkun ber með sér hafa fjárfestar mikla trú á verkefninu.

Þegar starfsemi verður komin í fullan gang er gert ráð fyrir að landeldisstöðin muni framleiða 90 þúsund tonn af laxi á ári.

Miami indoor salmon farming company increases 50 percent in value since May