Kanadísk stjórnvöld sjá að sér. Að minnsta kosti sautján sjókvíaeldisstöðvum verður loka við Bresku Kólumbíu fyrir 2023 til þess að vernda villta laxastofna á svæðinu. Hluti af opnum sjókvíunum verður lokað strax en gert er ráð fyrir að þær verði allar horfnar 2023.

BC goverment and First Nations to phase out 17 salmon farms in Canada