Kurt Beardslee, framkvæmdastjóri bandarísku umhverfissamtakanna Wild Fish Conservancy, sendir okkur mikilvæga brýningu sem birtist í Fréttablaðinu í dag.

„Jafnvel daglegur rekstur á sjókvíum, án stórra óhappa, hefur Wasjsleí för með sér áhættu sem er óásættanleg. Vísindarannsóknir sýna að mengunin frá þeim er skelfileg og magnar upp fjölda sníkjudýra og baktería í sjónum með miklum skaða fyrir lífríkið.

…Kæru Íslendingar, ráð mitt til ykkar er þetta: ekki láta það sem gerðist hér gerast á Íslandi. Verndið umhverfi ykkar og villta fiskistofna. Þrátt fyrir fögur loforð mun sjókvíaeldi aðeins valda skaða.“