Fréttir
Enn ekkert vitað hversu margir laxar sluppu í raun og veru úr eldiskví Arnarlax
„Matvælastofnun getur ekki áætlað hve margir fiskar hafa raunverulega sloppið vegna ýmissa óvissuþátta í eldisferlinu.“ Þetta segir í fréttatilkynningu frá MAST og fangar í hnotskurn þá óviðunandi stöðu sem er í eftirliti með starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja. Það er í...
Fulltrúar veiðiréttarhafa á Norðvesturlandi skrifa þingmönnum til að vara við opnum sjókvíum
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendum þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...
Engar upplýsingar um hversu mikið af fiski slapp úr sjókví Arnarlax í Tálknafirði
Stundin fær ekki frekar en við hjá IWF upplýsingar um hversu mikið af fiski slapp úr sjókví í Tálknafirði eftir að net rifnuðu. Götin á netunum uppgötvuðust í júlí. Þetta mál verður furðulegra með hverjum deginum sem líður. Eftir langa töf á að Arnarlax skilaði þessum...
Formenn veiðifélaga á Norður og Vesturlandi skora á þingmenn Norðvesturkjördæmis
Fulltrúar 280 bæja á Norðvesturlandi funduðu með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í síðustu viku og sendu þeim í kjölfarið bréf þar sem varað er við því að eldi í opnum sjókvíum geti kippt stoðunum undan umfangsmikilli atvinnugrein hjá bændum, og auk þess brotið...
ISAVIA leyfir ekki „umdeild mál“ á veggjum Leifsstöðvar
Við hjá IWF höfum því miður þurft að takast á við ISAVIA út af auglýsingu okkar sem var tekin niður eftir að hafa verið uppi í flugstöðinni tíu daga í sumar. Þrátt fyrir að við höfum lagfært texta í auglýsingunni, þar sem við fengum ábendingu um að of fast væri að...
„Vinstri grænn á villigötum“ – Grein Jóns Kaldal
Jón Kaldal blaðamaður og félagi í hópnum að baki IWF skrifar hér um vanda Ara Trausta og félaga í VG þegar kemur að því að verja óvönduð vinnubrögð Alþingis við lagasetningu í þágu opins sjókvíaeldis. Í greininni sem birtist í Kjarnanum segir Jón meðal annars: "Í...
Fiskeldi flytur hröðum skrefum upp á land í Noregi
Framtíð laxeldis heldur áfram að teikna sig upp út í heimi þó sjókvíaeldisfyrirtækin hér og lobbíistar þeirra innan og utan Alþingis kjósi að loka fyrir því augunum. Nú er svo komið að níu fyrirtæki hafa fengið leyfi til að reisa landeldisstöðvar í Noregi. Eru sum...
Mikilvægi lax- og silungsveiðihlunnindum fyrir búskap í sveitum Íslands
Tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum hafa í margar kynslóðir verið mjög mikilvæg stoð við búskap í sveitum Íslands. Ef þessi verðmæti skerðast verður fótunum kippt undan afkomu fjölskyldna um allt land. Tökum höndum saman og deilum þessu myndbandi til að minna á...
Sjókvíaeldisfyrirtæki í Noregi dregur rannsóknarblaðamann fyrir dómstóla
Sænski rannsóknarblaðamaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Mikael Frödin þarf nú að verjast fyrir rétti í Noregi málsókn af hálfu norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Grieg. Fyrirtækið sakar hann um glæpsamlegt athæfi þegar hann kafaði í óleyfi í einum af sjókvíum þess í...
Landkvíaeldi í lokuðum kerfum er framtíðin þökk sé örum tækniframförum
Hröð tækniþróun þegar kemur meðal annars að hreinsun á vatni þannig að mögulegt sé að nota það í hringrásarkerfi er meðal þess sem gerir landeldi að raunverulegum og spennandi valkosti. Hér er ný grein um stóru landeldisstöðina sem verið er að reisa við smábæinn...
Enn óljóst hve mikið slapp af eldislaxi úr götóttri sjókví í Tálknafirði
IWF hefur nú í rúmar fimm vikur en án árangurs freistað þess að fá upplýsingar hjá MAST um hversu mikið af eldislaxi slapp úr sjókví Arnarlax í Tálknafirði. Fyrirtækið tilkynnti þann 6. júlí að stór göt hefðu fundist á kví sem í voru 150 þúsund fiskar. Í frétt RÚV í...
„Laxeldið og leiga fyrir náttúruafnot“ – Grein Þórólfs Matthíassonar
Í meðfylgjandi grein bendir Þórólfur Matthíasson á þá afar sérstöku staðreynd að leyfi fyrir laxeldi í opnum sjókvíum kosta hér aðeins brot af því sem greitt er fyrir ný leyfi í Noregi. Þetta skýrir að stórum hluta það harða lobbí sem eigendur sjókvíeldisfyritækjanna...