Fréttir
Makalausar yfirlýsingar og furðulegar kveðjur framkvæmdastjóra HG á Ísafirði
Makalaust er að lesa yfirlýsingar þessa fyrirtækjaeiganda á Ísafirði í frétt RÚV. Þarna er látið eins og fólk fyrir vestan sé í neyð, haldið „í gíslingu“ einsog framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar orðar það, vegna þess að ekki fást leyfi fyrir laxeldi í...
IWF fær rausnarlegan fjárstuðning frá Íslensku fluguveiðisýningunni
Við hjá IWF þökkum forsvarsmönnum Íslensku fluguveiðisýningarinnar þennan rausnarlega styrk. Það er mikil hvatning að finna fyrir því hversu margir styðja og koma með virkum hætti að baráttunni fyrir því að standa vörð um villtu laxastofnana og náttúruna á Íslandi....
Stærsti eigandi Arnarlax er að fjárfesta í risavöxnum úthafseldiskvíum sem gera opið sjókvíaeldi úrelt
Stærsti eigandi Arnarlax, norska félagið Salmar, hefur kynnt áform um byggingu risavaxinnar úthafs laxeldisstöðvar. Stöðin er svo stór að ekki er til skipasmíðastöð í Noregi sem ræður við verkefnið og verður hún því smíðuð í Kína. Þegar stöðin er tilbúin verður henni...
Norskir sjómenn óttast að laxeldi í opnum sjókvíum eyðileggi þorskveiðar
Í Noregi þar sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur verið stundað í áratugi eru menn enn í myrkri með áhrif eldsins á ýmsa nytjastofna í hafinu. Mengunin, lúsavandinn og skaðinn vegna erfðablönduar við villta laxastofna eru þekkt en þar að auki berast böndin að laxeldinu...
„Lögbrot í skjóli hins opinbera“ – Grein Árna Finnssonar
„Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði. Þær stofnanir sem eiga að hafa eftirlit með starfseminni vita af brotinu en aðhafast þó ekki af...
Alvarleg hætta á að skæður fiskisjúkdómur berist til landsins með brunnbátum sjókvíaeldisfyrirtækja
Þetta er grafalvarlegt mál. Mögulega er hætta á að svokallaðir brunnbátar sem sjókvíaeldisfyrirtækin leigja reglulega frá Noregi til að flytja seiði, geti borið með sér svokallaða SAV-veiru sem veldur skæðum sjúkdómi í laxfiskum eða Pancreas Disease (PD). Í frétt...
Skosk náttúruverndarsamtök skora á neytendur að velja aðeins umhverfisvænan eldislax
Hér er góð brýning frá þessum skosku náttúruverndarsamtökum. Þau biðja fólk um að sniðganga lax úr sjókvíaeldi um jólin, og reyndar alla fyrirsjáanlega framtíð, vegna hrikalegra áhrifa sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur haft á villta laxa- og silungsstofna í...
Breska Kólumbía mun loka sautján sjókvíaeldisstöðvum á næstu árum til að vernda villta laxastofna
Kanadísk stjórnvöld sjá að sér. Að minnsta kosti sautján sjókvíaeldisstöðvum verður loka við Bresku Kólumbíu fyrir 2023 til þess að vernda villta laxastofna á svæðinu. Hluti af opnum sjókvíunum verður lokað strax en gert er ráð fyrir að þær verði allar horfnar 2023....
Sjókvíaeldi er gríðarlega mengandi iðnaður: Hafið getur ekki endalaust tekið við
Sú mikla mengun sem laxeldi í opnum sjókvíum veldur er sífellt að fá meiri athygli, enda menn loksins að gera sér grein fyrir að hafið getur ekki endalaust tekið við skólpi og drasli. Hér er grein sem birtist í Dagens Nyheter í Noregi í vikunni. Samkvæmt henni skilur...
Sjókvíaeldisfyrirtæki komast ein matvælaframleiðenda upp með algerlega óhefta skólpmengun
Landeldi er víða í uppbyggingu, hér á Íslandi og í öðrum löndum. Í frétt RÚV af þessu metnaðarfulla verkefni um 5.000 tonna landeldi í Þorlákshöfn er merkilegur kafli sem varpar ljósi á þá furðulegu stöðu að þeir sem stunda sjókvíaeldi komast upp með að láta allt...
ISAVIA þvertekur að leyfa skilaboð um náttúruvernd á veggjum Leifsstöðvar
Þegar ISAVIA tók niður skiltið okkar í Leifsstöð óskaði hið opinbera félag eftir því að við myndum gera breytingar á texta þess, án þess þó að tiltaka hverju ætti að breyta. Við hjá IWF ákváðum því að sækja leiðbeiningar til siðanefndar SÍA. Þar fengum við það álit að...
Arnarlax þegir þunnu hljóði og svarar spurningum blaðamanna út í hött
Í frétt Stundarinnar er rifjað upp að í skýrslu um ástand villtra laxastofna í Noregi sem kom út í fyrra var niðurstaðan sú að erfðablöndun væri stærsta ógnin sem steðjar að villtum laxastofnum í Noregi. Í skýrslunni segir að erfðablöndun milli eldislaxa og villtra...