Sífellt berast fleiri fréttir af fyrirhuguðum landeldisstöðvum. Norskir frumkvöðullinn Geir Nordahl-Pedersen hefur meðal annars sótt um leyfi fyrir þremur slíkum stöðvum í Noregi með framleiðslugetu upp á samtals 100 þúsund tonn á ári. Til samhengis gerir áhættumat Hafró ráð fyrir að eldi í opnum sjókvíum við Ísland verði ekki meira en 71 þúsund tonn á ári.

Í viðtali við Salmon Business fjallar Nordahl-Pedersen meðal annars um kosti landeldis:

“The concept and plant we have designed will be able to produce salmon significantly cheaper than any other plant today. By getting into the mountains in closed cages we avoid all the problems others have in the sea. Nor will there be any infection between cages and we will only use the water in each closed cage one time before swapping it out,”