Fréttir
Doddi litli gagnrýnir ímyndarherferð SFS fyrir hönd sjókvíaeldisins
Doddi litli les leikinn auðvitað hárrétt. https://www.mannlif.is/frettir/innlent/doddi-litli-er-osattur-vid-auglysingar-um-sjokvieldi-ekkert-annad-en-pjura-arodurs-auglysingar/ Útvarpsmaðurinn ástsæli á Rás 2, Doddi litli er einn af þeim sem hneikslast hefur á hinum...
Sjókvíaeldið kostar ríkissjóð milljarða í sliti á vegakerfinu borgar litla sem enga skatta í ríkissjóð
Einkafyrirtæki sem borga nánast enga tekjuskatta í ríkissjóð eru að rústa vegakerfi landsins. Sjókvíaeldið hefur kostað ríkissjóð milljarða tjón á hringveginum á mörg hundruð kílómetra kafla. Einn þungaflutningsbíll slítur vegum á við 10.000 fólksbíla. „...það var...
„Sjókvíeldi: aðför gegn náttúrunni“ – grein Daníels Þrastar Pálssonar
Framhaldsskólaneminn Daníel Þröstur Pálsson skrifar kröftuga grein sem birtist á Vísi í dag. Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng...
Handboltakempa fordæmir prinsippleysi HSÍ fyrir að taka við peningum frá Arnarlaxi og Rapyd
Hannes Jón Jónsson handboltaþjálfari og fyrrverandi landsliðsmaður tekur formann HSí í kennslustund í tilefni af hinum afleita auglýsingasamningi sambandsins við Arnarlax. Góður Hannes! View this post on Instagram A post shared by hannesjonjonsson...
„Þetta er tómarúmið ykkar Eva Dögg“ – grein Jóns Kaldal
Það er harður slagur framundan. Athyglisvert er að sjá að þingflokkur VG hyggst stilla sér þar upp við hlið SFS á móti breiðfylkingu samtaka sem berjast fyrir vernd náttúru og lífríki Íslands. Greinin birtist á Vísi: Í síðustu viku bárust þau tíðindi að ekki yrðu...
Sorglegt ástand í Grenlæk þar sem meirihluti hrygningarfiska er dauður vegna óvenjulegra þurrka
Þetta er svo óendanlega sorglegt. Grenlækur í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu er eitt fengsælasta sjóbirtingssvæði landsins Í frétt Vísis segir ma: Grenlækur í Landbroti hefur staðið á þurru á ellefu kílómetra kafla síðan í vor og meirihluti hrygningarfiska er...
Jón Kaldal og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins takast á um sjókvíaeldi á Sprengisandi
Jón Kaldal, talsmaður okkar hjà Íslenska náttúruverndarsjóðnum og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, ræddu afdrif lagareldisfrumvarsins undir styrkri stjórn Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Samtalið má hlusta á...
Íhuga lokun nánast allra laxveiðiáa til að afstýra algeru hruni norskra laxastofna
Þetta er staðan í Noregi. Við vekjum athygli lesenda á því að í umræðum hér í athugasemdakerfinu hafa talsmenn sjókvíaeldisiðnaðarins ítrekað haldið því fram að staða villtra laxastofna í Noregi sé sterk. Er það þó í fullkominni mótsögn við það sem norska Vísindaráðið...
Íslensk stjórnvöld ógna fjarskiptaöryggi Færeyinga með sinnuleysi og sofandahætti
Hugsið ykkur þetta ástand. Nú er sinnuleysi íslenskra stjórnvalda og stofnana gagnvart öryggi Farice fjarskiptastrengjanna farið að valda verulegum áhyggjum í Færeyjum. Stjórnvöld hafa í engu sinnt fjölda aðvarana um að gert er ráð fyrir sjókvíaeldissvæðum langt innan...
Fulltrúar sjókvíaeldisfyrirtækjanna á Alþingi kvarta undan því að lagareldisfrumvarpið hafi ekki náð í gegn
Fréttastofa RÚV segir nú frá því að tveir af þingmönnum Framsóknarfloksins, Halla Signý Kristjánsdóttir og Iða Marsibil Jónsdóttir, hafi nýtt ræður sínar í störfum þingsins til að lýsa vonbrigðum með að frumvarp um lagareldi yrði ekki samþykkt á þessu þingi. Báðar...
William Shatner liggur ekki á skoðunum sínum
Kanadíski leikarinn William Shatner sendir sjókvíaeldisfyrirtækjunum hressilegar kveðjur í myndskeiðinu sem hér fylgir. https://musebyclios.com/environment/awesomely-unhinged-bill-shatner-slams-open-net-salmon-farms
Góðar fréttir: Lagareldisfrumvarpið fer ekki í gegn á þessu þingi
Þetta eru gríðarlega góðar fréttir. Mjög sérstakt er þó að sjá formann atvinnuveganefndar nefna sem ástæður ágreining milli stjórnarflokkanna um „skattheimtu og gjaldtöku“. Í þessu felst ákveðin vísbending um hvað er framundan. Um þess þætti frumvarpsins, „skattheimtu...