Fréttir

Gat uppgötvast á kví í Dýrafirði

Gat uppgötvast á kví í Dýrafirði

Þetta er sagan endalausa. Tilkynnt um gat á sjókví Arctic Fish: Þann 31. janúar síðastliðinn fékk Fiskistofa tilkynningu frá Arctic Fish um að 30 x 10cm gat hefði fundist á sjókví númer 7 í Haukadalsbót í Dýrafirði. Gatið fannst þegar netpoki var skoðaður með...