Fréttir

Myndband af vettvangi í Haukadalsá

Myndband af vettvangi í Haukadalsá

Hér má sjá norska froskkafara draga fyrsta eldislaxinn sem þeir náðu úr Haukadalsá rétt í þessu. Fleiri eru komnir á land. Þetta er fjórum kílómetrum ofar í ánni en þeir eldislaxar sem veiddust í síðustu viku. Það var kominn litur á fiskinn þannig að ljóst er að hann...

Eldislax veiddist í Vatnsdalsá

Eldislax veiddist í Vatnsdalsá

Þessi eldislax veiddist í Hnausastreng í Vatnsdalsá síðdegis í dag. Fyrir þau sem eru ekki staðkunnug þá rennur Vatnsdalsá til sjávar í Húnaflóa á Norðvesturlandi, hinum megin við Vestfjarðarkjálkann frá Haukadalsá við Breiðafjörð á Vesturlandi þar sem eldislaxarnir...

Tilkynningum um eldislaxa rignir inn

Tilkynningum um eldislaxa rignir inn

Fjölmargar ábendingar streyma nú fram um eldislaxa sem hafa veiðst á undanförnum vikum. Sporðaköst á MBL segja frá þessum sem kom á land í Skagafirði. Við höfum lika fengið fréttir af sleppilöxum sem hafa komið í silunganet í Aðalvík og Jökulfjörðum fyrir vestan. Í...