Fréttir

Bubbi fangar kjarna málsins á Facebook

Bubbi fangar kjarna málsins á Facebook

Bubbi hittir naglann á höfuðið, eins og svo oft áður: Sjókvíaeldi á Laxi er Skaðræði Laxeldi í sjókvíum er skaðræði. Það er skaðlegt náttúru landsins, það er skaðlegt þorpum landsins. Norðmenn komu hingað og hirtu auðlindina með hjálp örfárra heimamanna og pólitískra...

Viðtal RÚV við baráttukonuna Veigu Grétarsdóttur

Viðtal RÚV við baráttukonuna Veigu Grétarsdóttur

Veiga Grétarsdóttir er stórkostleg hetja. Myndefnið sem hún náði síðasta haust af meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna á eldisdýrunum vakti óhug um allan heim. Þar sáust eldislaxar sem áttu sér enga lífsvon eftir að fyrtækin leyfðu lúsasmiti að verða stjórnlaust í...