sep 17, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Hvað er það versta sem þú hefur bragðað? „Versta sem ég hef smakkað er líklega sjóeldis lax.“ Þetta segir Ísak Aron Jóhannsson fyrirliði íslenska kokkalandsliðsins í viðtali við Morgunblaðið....
ágú 16, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Listinn yfir veitingahús og verslanir sem ekki bjóða upp á fisk úr sjókvíaeldi heldur áfram að lengjast. Í vor og sumar hafa eftirfarandi veitingahús bæst á listann. Fiskfélagið við Vesturgötu 2a í Reykjavík hefur um langt árabiil aðeins boðið upp á lax úr landeldi....
júl 18, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að birta yfirlit yfir þá veitingastaði og verslanir sem bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum. Gott er að geta haft listann til leiðsagnar á ferðalögum þar. Á síðunni er líka að verða til yfirlit yfir staði annars staðar í...
jún 12, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Alþjóðlegu sjókvíaeldisrisarnir kaupa afurðir frá fiskimjölsverksmiðjum á Vesturströnd Afríku til að nota í fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Þar á meðal er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, meirihlutaeigandi Arctic Fish sem er með...
maí 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Morgunblaðið fjallar um Ekki í boði verkefnið í dag. Enda er það á fljúgandi siglingu! „Alls hafa 45 veitingahús og verslanir nú tekið sjókvíaeldislax af boðstólunum. Eigendur veitingahúsa segja eldislax úr sjókvíeldi vera mengandi og sýki villta...
maí 10, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Við vorum ásamt baráttusystkinum okkar að opna nýja vefsíðu þar sem farið er lið fyrir lið yfir skaðleg áhrif sjókvíaeldisiðnaðarins á umhverfið og lífríkið. Tilgangurinn er að hvetja neytendur til að taka sjókvíaeldislax af matseðlinum. Þið megið endilega hjálpa...