Alþjóðlegu sjókvíaeldisrisarnir kaupa afurðir frá fiskimjölsverksmiðjum á Vesturströnd Afríku til að nota í fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Þar á meðal er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, meirihlutaeigandi Arctic Fish sem er með sjókvíar í fjörðum fyrir vestan.

Mjölið og lýsið er unnið úr fiski sem áður fór á heimamarkað í þessum strandríkjum.

Heimafólk í Afríku er þannig svipt mikilvægri próteinuppsprettu, rányrkja stunduð á fiskimiðum þeirra og strandsvæðin menguð.

Það er staðreynd að laxeldi býr til neikvæðan halla í próteinframleiðslu heimsins. Til að búa til eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í þrjár til fjórar máltíðir fyrir fólk.

Á Twitter.

It is commonly believed that farming fish will relieve the pressure on wild fish stocks.

But, farming salmon uses large quantities of wild fish in the form of feed.