Hvað er það versta sem þú hef­ur bragðað?

„Versta sem ég hef smakkað er lík­lega sjó­eld­is lax.“

Þetta segir Ísak Aron Jó­hanns­son fyr­irliði ís­lenska kokka­landsliðsins í viðtali við Morgunblaðið.