nóv 11, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norskir matreiðslumeistarar eru að taka við sér og fjarlægja eldislax úr opnum sjókvíum af matseðlinum. Neytendasamtökin í Noregi kröfðust þess í vikunni að umbúðir utanum sjókvíaeldislax yrðu merktar með þeim sjúkdómum sem laxinn þjáðist af fyrir slátrun. Heljartökin...
nóv 9, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Við tökum undir með Neytendasamtökunum. Auðvitað á að skylda laxeldisfyrirtæki til þess að merkja uppruna fisks og að merkja sýktan fisk sem fer til manneldis með skýrum hætti. Þekkt er úr sjókvíaeldisiðnaðinum að fyrirtækin senda eldislax sem er sýktur ýmsum...
nóv 7, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Það heldur áfram að fjölga á listanum yfir veitingahús og verslanir sem bjóða ekki upp á fisk úr sjókvíaeldi. Við bjóðum Sjávargrillið við Skólavörðustíg velkomið á listann yfir veitingastaði og verslanir sem hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða...
nóv 6, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Hugsiði ykkur þennan iðnað! „Formaður norsku neytendasamtakanna telur að neytendur vilji vita meira um framleiðslu og dýravelferð þegar kemur að því að versla í matinn. Framleiðendur segja engu máli skipta hvort lax sé sýktur eða ekki þegar hann er lagður til munns.“...
nóv 1, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Leröy var dögum saman í september með fullar kvíar af dauðum eldislaxi án þess að segja frá því einsog reglur kveða á um. Þetta kemur fram í frétt sem norska ríkissjónvarpið var að birta og fylgir hér fyrir neðan. Á annað hundrað þúsund laxar...
okt 14, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Það er skriðþungi í baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna víðar en á Íslandi. Fjöldi matreiðslumeistarar á Bretlands hefur heitið því að taka eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Þessi matvara er ekki í boði! Í umfjöllun The Guardian kemur meðal annars fram: [A]n...