Það heldur áfram að fjölga á listanum yfir veitingahús og verslanir sem bjóða ekki upp á fisk úr sjókvíaeldi.

Við bjóðum Sjávargrillið við Skólavörðustíg velkomið á listann yfir veitingastaði og verslanir sem hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum!

Við bjóðum veitingahúsið Ráðagerði á Seltjarnarnesi velkomið á listann yfir veitingastaði og verslanir sem hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum!

Þar geta neytendur gengið að því að vísu að ef lax er í boði þá kemur hann úr landeldi þar sem hvorki fiskur né sníkjudýr sleppa viðstöðulaust í hafið.Þar geta neytendur gengið að því að vísu að ef lax er í boði þá kemur hann úr landeldi þar sem hvorki fiskur né sníkjudýr sleppa viðstöðulaust í hafið.