ágú 1, 2023 | Dýravelferð
Um 1,5 milljón eldisdýr hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu sex mánuði ársins. Stefnir þannig í álíka mikinn dauða í sjókvíaeldinu og í fyrra, sem var hæsta ár sögunnar í þessari skelfilegu deild, en 2022 drápust um þrjá milljónir fiska, eða 19 prósent af þeim...
júl 7, 2023 | Dýravelferð
Svona er ástandið í sjókvíunum hjá Mowi, sem er meirihlutaeigandi Arnarlax og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Þriðji hver eldislax deyr sem fyrirtækið setur í sjókvíar segir í þessari frétt norska ríkisútvarpsins. Stoppum þennan iðnað sem þrífst á ömurlegri...
jún 11, 2023 | Dýravelferð
Vorið 2017, helstu sérfræðingar Matvælastofnunar (MAST): laxalús verður aldrei sama vandamál í sjókvíaeldi hér við land og í öðrum löndum. Vorið 2023, 31 eitrun/lyfjafóðrun síðar: mögulega er kominn upp stökkbreyttur og kuldaþolinn stofn af laxalús við Ísland. Í...
jún 8, 2023 | Dýravelferð
Fyrstu fjóra mánuði ársins drápust rúmlega 1,1 milljón eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er um það bil 19-föld stærð villta íslenska laxastofnsins. Tölur yfir laxadauðann í sjókvíunum er hægt að sjá á Mælaborði fiskeldis sem er birt á vefsvæði Matvælastofnunar...
maí 10, 2023 | Dýravelferð
Vetrarsár leika eldislax í sjókvíum afar illa. Hreistrið er viðkvæmt í kulda og þegar það skaðast vegna núnings við netin eða bara aðra fiska í netapokanum þá getur myndast svæsin bakteríusýking sem dregur laxinn til dauða á örfáum dögum. Þegar gríðarlegur fjöldi...
mar 8, 2023 | Dýravelferð
„Þetta gengur ekki lengur,“ segir sjávarútvegsráðherra Noregs um hrikalegan dýravelferðarvanda í sjókvíaeldi við landið. Sjúkdómar, sníkjudýr og almennur aðbúnaður eldislaxanna valda því að stór hluti þeirra deyr í kvíunum áður en kemur að slátrun. Norski...