200.000 eldislaxar drápust hjá Arnarlaxi síðasta vetur

200.000 eldislaxar drápust hjá Arnarlaxi síðasta vetur

Í þessu viðtali við forstjóra Arnarlax kemur fram í fyrsta skipti hversu gríðarleg fjöldi af eldislöxum drapst í sjókvíum hjá félaginu síðasta vetur. Samkvæmt fréttum sem birtust í febrúar og mars var staðfest að um 53 þúsund laxar hefðu drepist en líklegt væri að sú...

Lúsafár hafa líka herjað á íslensk sjókvíaeldisfyrirtæki

„Bréf dýralækna sýna að velferð laxanna hafi verið í hættu í mörgum tilvikum þar sem fiskurinn hafi verið mjög lúsugur ofan á þá staðreynd að hann hafi verið nýrnaveikur,“ segir í þessari frétt sem birtist fyrst í Fréttablaðinu. Þar kemur líka fram að íslensku...