maí 22, 2019 | Dýravelferð
Mikil líkindi eru með meðvirkni og þjónkun eftirlitsstofnana og stjórnvalda við sjókvíeldisfyrirtækjum milli landa. Í Skotlandi hafa náttúruverndarsamtök, sem berjast fyrir verndun villtra laxa- og silungsstofna, tíu sinnum á undanförnum árum þurft að vísa málum til...
maí 22, 2019 | Dýravelferð
Það er ekki bara mikill laxadauði í Noregi í sjókvíaeldi. Ástandið hefur verið slæmt hér á landi líka, bæði fyrir austan og vestan. Eins og fram kemur í umfjöllun Stundarinnar um þetta mál er mikill laxadauði af þessum sökum gamalt vandamál í íslensku laxeldi....
maí 22, 2019 | Dýravelferð
Arnarlax neitar að gefa upplýsingar sem fyrirtækinu ber lögum samkvæmt að gefa upp. Þetta er í gangi á sama tíma og fyrirtækið er með yfir milljón fiska óleyfi í sjókvíum við Hringsdal í Arnarfirði. Hversu langt ætla stjórnvöld að beygja sig í þjónkun við þennan iðnað...
maí 21, 2019 | Dýravelferð
Dauðinn í sjókvíunum er enn meiri en talið hefur verið. Samkvæmt nýjustu tölum er talið að fiskar sem hefðu staðið undir 10 þúsund tonna ársframleiðslu séu fallnir í valinn. Það þýðir að á örfáum dögum hafa drepist fjórar til fimm milljónir eldislaxa, sem gátu enga...
maí 16, 2019 | Dýravelferð
Þetta er staðan í Noregi. Bryggjur yfirfullar af fiskikörum með dauðum eldislaxi úr sjókvíum þar sem þörungarblómi hefur stráfellt fisk. Þetta eru óverjandi aðfarir við matvælaframleiðslu. Sjá umfjöllun SalmonBusiness....
maí 15, 2019 | Dýravelferð
Neyðarástand ríkir í sjókvíaeldi við Norður Noreg vegna mikils þörungablóma í hafinu. Fiskur stráfellur í kvíum og engin viðbrögð önnur í boði en að moka upp dauðum fiski og hætta að fóðra þá sem eftir lifa til að reyna að koma á ró í kvíunum. Sjókvíaeldi er...