Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Laxadauði í íslenskum sjókvíum mun meiri en í Noregi þar sem ástandið er talið óásættanlegt

Laxadauði í íslenskum sjókvíum mun meiri en í Noregi þar sem ástandið er talið óásættanlegt

feb 13, 2024 | Dýravelferð

Dauðshlutfallið í norskum sjókvíum með eldislaxi var 16,7 prósent á síðasta ári. Það hefur aldrei verið hærra og þykir algjörlega óásættanlegt. Hér við land var dauðshlutfallið 23 prósent og hækkaði verulega frá 2022, sem var fyrra ömurlega metið í þessum grimmdarlega...
Myndband: Hryllingsástand í sjókvíum við Skotlandsstrendur

Myndband: Hryllingsástand í sjókvíum við Skotlandsstrendur

jan 23, 2024 | Dýravelferð

Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað....
Laxadauði í íslensku sjóvkíaeldi – milljónir laxa látnir drepast í kvíunum

Laxadauði í íslensku sjóvkíaeldi – milljónir laxa látnir drepast í kvíunum

jan 16, 2024 | Dýravelferð

Enn á eftir að birta tölur á vef Matvælastofnunar fyrir desember en á ellefu mánuðum 2023 drápust eða var fargað vegna þess að þeir áttu ekki lífsvon, 4,3 milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það eru 1,4 milljón fleiri eldislaxa en allt árið 2022, sem var þó það...
Dauður eldislax í kvíum hefur alvarleg áhrif á villta laxfiska á svæðinu

Dauður eldislax í kvíum hefur alvarleg áhrif á villta laxfiska á svæðinu

jan 15, 2024 | Dýravelferð

„Það er barnalegt að trúa því að mikið og samþjappað magn af dauðum fiski hafi engin áhrif á villta laxastofna á svæðinu. Sú staðreynd að illa sýktur fiskur heftur sloppið úr kvíunum auka á áhyggjurnar yfir stöðunni. Við ættum ætíð að hafa í huga að eldisfiskar bera...
Gunnar Davíðsson, málpípa sjókvíaeldisiðnaðarins, kjöldreginn

Gunnar Davíðsson, málpípa sjókvíaeldisiðnaðarins, kjöldreginn

jan 7, 2024 | Dýravelferð

Norðmaðurinn Rune Jensen kjöldregur Gunnar Davíðsson og skorar á hann í sjónvarpskappræður í Noregi, þar sem báðir starfa. Gunnar hélt því fram í viðtali við Fiskifréttir að sjókvíaeldi á laxi væri vistvæn framleiðsla. Sjókvíaeldisfyrirtækjum hefur verið bannað að...
Ítarleg umfjöllun um In the Loop um dýravelfarðarvanda sjókvíaeldisiðnaðarins í Noregi

Ítarleg umfjöllun um In the Loop um dýravelfarðarvanda sjókvíaeldisiðnaðarins í Noregi

des 20, 2023 | Dýravelferð

Rétt einsog hér á Íslandi er nú mikil umræða í Noregi um hrikalegan dýravelferðarvanda sjókvíaeldisins. Þar drápust fyrra í sjókvíum 16,1% eldislaxa sem fyrtækin settu í netapokana. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu sjókvíaeldis við Noreg, hvorki hlutfallslega...
Síða 14 af 44« Fyrsta«...1213141516...203040...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund