apr 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við mælum með þessu spjalli Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi við Auði Önnu- Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar, um hina meingölluð Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group. Í ítarlegri umsögn sem Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri um skýrslu...
apr 14, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Við höfum trú á að stjórnvöld muni taka tillit til þeirra leiðréttinga og athugasemda sem hafa verið lagðar fram í samráðsferlinu sem ráðuneytið hefur efnt til um efni hennar. Skýrslan hefur legið fyrir í samráðsgátt frá 28. febrúar og nú þegar umsagnarfrestur er...
apr 4, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er eins afgerandi og það getur orðið, 59 prósent eru andvíg sjókvíaeldi en aðeins 19 prósent hlynnt. Andstaðan við þessa óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu er klár í öllum aldurshópum, á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni og meðal kjósenda allra flokka....
mar 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru góðar fréttir! Löngu tímabært skref. Vel gert Svandís. Morgunblaðið greinir frá. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að Laxaverndarstofnunin NASCO hafi verið stofnsett í Reykjavík árið 1984 í þeim tilgangi að stuðla að verndun,...