júl 7, 2023 | Erfðablöndun
Niðurstöður skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem sýna útbreidda erfðablöndun eldislax við villta stofna eru á þann veg að stjórnvöld hljóta að grípa strax í taumana. Þegar þau rannsóknasýni voru tekin sem skýrslan byggir á, þá var ársframleiðslan af eldislaxi 6.900. Á...
júl 7, 2023 | Erfðablöndun
Hafrannsóknastofnun var rétt í þessu að birta sláandi rannsóknarskýrslu um „Erfðablöndun villts íslensks lax (Salmo salar) og eldislax af norskum uppruna.“ Ástandið er ennþá verra en við reiknuðum með. „Blendingar fundust í allt að 250 km fjarlægð“ frá...
júl 7, 2023 | Dýravelferð
Svona er ástandið í sjókvíunum hjá Mowi, sem er meirihlutaeigandi Arnarlax og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Þriðji hver eldislax deyr sem fyrirtækið setur í sjókvíar segir í þessari frétt norska ríkisútvarpsins. Stoppum þennan iðnað sem þrífst á ömurlegri...
jún 24, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Tillögur starfshópsins eru að ýmsu leyti til bóta, enda núverandi reglusetning afar takmörkuð. Það eina sem dugir að mati okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum er hins vegar að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt. Það verði gert með því að hætta útgáfu nýrra...