sep 7, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er ótrúleg frásögn. Um síðustu helgi náðu Elías og félagar með sínum persónulega búnaði jafnmikið af eldislaxi og Fiskistofa hafði áður gert en fulltrúar hennar voru hvergi sjáanlegir á svæðinu. Það er hreint með ólíkindum að starfsfólk Fiskistofu sitji með...
sep 3, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þessi ályktun bænda við Húnaflóa er frá 2017. Allt er að rætast sem þar var varað við. Veiðifélag Laxár á Ásum, Veiðifélag Vatnsdalsár, Veiðifélag Blöndu og Svartár, Veiðifélag Víðidalsár og Veiðifélag Miðfirðinga vöruðu við þeirri ógn sem stafaði af hömlulausu...
sep 3, 2023 | Erfðablöndun
Við erum ekki búin að sjá fyrir endann á þessum hryðjuverkum gegn íslensku lífríki. Allt er að rætast sem varað var við en sjókvíaeldisfyrirtækin sögðu að gæti ekki gerst. Í umfjöllun RÚV kemur fram: „Við slátrun Arctic Sea Farm á laxi, frá 9. ágúst til þess 20., úr...