júl 18, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að birta yfirlit yfir þá veitingastaði og verslanir sem bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum. Gott er að geta haft listann til leiðsagnar á ferðalögum þar. Á síðunni er líka að verða til yfirlit yfir staði annars staðar í...
júl 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Vá félag um vernd fjarðar er að selja þessa fjölnota taupoka til styrktar baráttunni fyrir vernd Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi. Pokarnir eru á leiðinni í Systrasamlagið við Óðinsgötu og Melabúðina i Reykjavík eftir þessa helgi. Á Akureyri fást þeir í búðinni...
júl 16, 2023 | Erfðablöndun
Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...
júl 15, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hlustum á Matthías Sævar Lýðsson, bónda á bænum Húsavík! Fiskifréttir ræddu við Matthías: ,„Ég held að menn ættu að anda með nefinu,“ segir Matthías Sævar Lýðsson, sveitarstjórnarmaður í Strandabyggð, sem lýsir efasemdum með fiskeldi og þararæktun í Steingrímsfirði....
júl 15, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Veiðifélag Ytri Rangár lét þau boð út ganga í vikunni að leiðsögu- og veiðimönnum við ánna bæri skylda skylda til að drepa allan urriða og sjóbirting sem veiðist. Tilgangurinn á að vera vernd laxaseiða. Lax hefur hins vegar aldrei átt náttúruleg heimkynni í ánni...