sep 17, 2023 | Erfðablöndun
MAST hlýtur að kæra forráðamenn Arctic Fish. Það voru þeir sem ákváðu að sinna ekki neðansjávareftirliti í rúma þrjá mánuði með sjókvínni sem þessi eldislax slapp út úr því netin í henni voru rifin. Myndin sýnir eldishrygnu sem hefur parað sig með villtum hæng í...
sep 15, 2023 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Svona er ástandið nú orðið í norskum fjörðum. Þessu liði var bara leyft að koma hingað með þennan hroða. Svei þeim og húskörlunum sem greiddu götu þeirra. Í ítarlegri umfjöllun Dagens Næringsliv kemur meðal annars fram: Seniorrådgiver og biolog Tom N. Pedersen hos...
sep 13, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Með um 33.000 tonn af lífmassa af eldislaxi í sjókvíum (einsog magnið er núna) er gjörsamlega allt á hliðinni vegna þessarar starfsemi. Stjórnvöld gera ráð fyrir að framleiðslan geti rúmlega þrefaldast, farið í 106.500 tonn á ári. Það þýðir að eldislöxunum í...
sep 13, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldið er byrjað að eyða tekjum sem eru meðal grunnstoða lífsafkomu mörg hundruð bændafjölskyldna. Hlunnindi af sjálfbærum veiðum stangveiðifólks hafa kynslóð eftir kynslóð skipt sköpum við að tryggja búsetu í sveitum Íslands. Forráðamenn...