sep 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hvað finnst ykkur um þessi vinnubrögð hjá sjókvíaeldisfyrirtækinu? Heimildin fjallaði um gjafmildi Fiskeldis Austfjarða: Laxeldisfyrirtækið Fiskeldi Austfjarða, sem stundar laxeldi á Austfjörðum og hyggur á stórfellt laxeldi í Seyðisfirði, gaf 6 til 8 milljónir króna...
sep 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við minnum á opna kynningu á nýrri bók um sögu sjókvíaeldis í kvöld á Hótel Hilton Nordica. Bókin er eftir tvo norska rannsóknarblaðamenn og mun annar þeirra, Simen Sætre, lesa upp kafla úr henni og taka þátt í pallborðsumræðum undir stjórn Tómasar Guðbjartssonar...
sep 18, 2023 | Erfðablöndun
Svona er ástandið í boði sjókvíaeldisfyrirtækjanna og þeirra stjórnvaldasem ákváðu að leyfa þennan skaðlega iðnað. Fjöldi eldislaxa sem hafa náðst hefur hækkað verulega í dag eftir að þessi frétt birtist í hádeginu. Við stefnum að því að flytja ykkur ljósmyndir og...
sep 18, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
„Hvað veldur því að ráðamönnum þjóðarinnar er bara skítsama um villta laxinn? Það verður að segjast að þögn þingmanna er ærandi. Af hverju skortir bæði kjark og þor þegar kemur að því að verja villta laxinn? Af hverju er látið eins og atvinnugreinin laxveiði...
sep 17, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Hvað er það versta sem þú hefur bragðað? „Versta sem ég hef smakkað er líklega sjóeldis lax.“ Þetta segir Ísak Aron Jóhannsson fyrirliði íslenska kokkalandsliðsins í viðtali við Morgunblaðið....