sep 21, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er einsog hörðustu andstæðingar sjókvíaeldis hafi sett á svið grínskets um afleiðingar þessa hörmulega iðnaðar. Nema þetta er ekkert grín heldur blákaldur raunveruleiki. Morgunblaðið birti myndskeiðið á Facebook....
sep 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Halldóra Mogensen með nokkrar lykilspurningar í ræðu á Alþingi. Við þökkum henni fyrir að taka málið upp með svo kraftmiklum hætti á þingi....
sep 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Svona var ástandið við Langadalsá þegar hópur evrópsks fjölmiðlafólks kom þar við. Pallurinn við veiðihúsið fullur af eldislaxi sem staðarhaldari hefur ekki haft undan að fjarlægja úr ánni. Fulltrúi barattusystkina okkar hjá NASF, Elvar Örn Fridriksson, er þarna að...
sep 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hvað finnst ykkur um þessi vinnubrögð hjá sjókvíaeldisfyrirtækinu? Heimildin fjallaði um gjafmildi Fiskeldis Austfjarða: Laxeldisfyrirtækið Fiskeldi Austfjarða, sem stundar laxeldi á Austfjörðum og hyggur á stórfellt laxeldi í Seyðisfirði, gaf 6 til 8 milljónir króna...
sep 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við minnum á opna kynningu á nýrri bók um sögu sjókvíaeldis í kvöld á Hótel Hilton Nordica. Bókin er eftir tvo norska rannsóknarblaðamenn og mun annar þeirra, Simen Sætre, lesa upp kafla úr henni og taka þátt í pallborðsumræðum undir stjórn Tómasar Guðbjartssonar...