des 10, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Verðmæti félagsins að baki risastóru landeldisstöðinni í Miami hefur aukist um 50 prósent frá því í maí. Félagið er skráð í kauphöllinni í Noregi og eins og þessi hækkun ber með sér hafa fjárfestar mikla trú á verkefninu. Þegar starfsemi verður komin í fullan gang er...
des 10, 2018 | Erfðablöndun
Í frétt Stundarinnar er rifjað upp að í skýrslu um ástand villtra laxastofna í Noregi sem kom út í fyrra var niðurstaðan sú að erfðablöndun væri stærsta ógnin sem steðjar að villtum laxastofnum í Noregi. Í skýrslunni segir að erfðablöndun milli eldislaxa og villtra...
des 10, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Þegar ISAVIA tók niður skiltið okkar í Leifsstöð óskaði hið opinbera félag eftir því að við myndum gera breytingar á texta þess, án þess þó að tiltaka hverju ætti að breyta. Við hjá IWF ákváðum því að sækja leiðbeiningar til siðanefndar SÍA. Þar fengum við það álit að...