feb 20, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Fréttaveitan Reuters greindi frá því að Evrópsk samkeppnisyfirvöld hefðu í gær gert húsleitir hjá félögum norsku fiskeldisrisanna í nokkrum löndum vegna gruns um ólöglegt samráð. Þar á meðal hjá félögum sem tengjast Salmar, aðaleiganda Arnarlax stærsta...
feb 19, 2019 | Dýravelferð
Mögulega varð stórslys um síðustu helgi þegar slæmt vetrarveður gekk yfir sjókvíaeldissvæði Nordlaks AS við Lofoten í Norður Noregi. Fyrirtækið hefur tilkynnt að fiskur hafi sloppið úr kvíum en um ein milljón 1,3 kg fiska voru á svæðinu. Fréttir birtust í norskum...
feb 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Varla er hægt að leyfa sér að setja laxastofna Íslands í hættu vegna rangtúlkunar á enskum texta úr góðri vísindagrein.“ Þetta eru lokaorð í svörum Hafrannsóknastofnunar við athugasemdum Ólafs I. Sigurgeirssonar, lektors við Háskólann á Hólum, sem hann sendi á...
feb 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Risakvíar sem er sökkt út á rúmsjó langt frá landi, landeldisstöðvar allt frá eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Miami og svo gegnumstreymisstöðvar á landi eins og þessi sem fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Allt eru þetta dæmi um þá miklu byltingu...
feb 14, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðalefnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er...