jan 18, 2019 | Erfðablöndun
Mikilkvæg ábending hér: „Það er komið annað hljóð í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíaeldisfyrirtækja, líkt og sjá má í umsögn SFS (sem er nýr talsmaður Landssambands Fiskeldisstöðva) við nýleg frumvarpsdrög ráðherra. Nú er því ekki lengur haldið fram...
jan 16, 2019 | Erfðablöndun
Samkvæmt opinberum skráningum sluppu 143 þúsund laxar úr opnum sjókvíum við Noreg í fyrra en yfirvöld þar í landi gera ráð fyrir að sleppingarnar séu í raun 2-4 meiri en sjókvíaeldisfyrirtækin gefa upp. Skv. Salmon Business: „142,975 salmon and 674 rainbow trout...