jan 1, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eftirlitsstofnun EES-samningsins (ESA) hefur úrskurðað að íslenska ríkið hafi gerst brotlegt við átta greinar í reglum EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018 og útilokaði almenning frá umfjöllun um bráðabirgðaleyfi....
des 21, 2021 | Erfðablöndun
Myndbandið sem hér fylgir var tekið upp í gær á bökkum Sunndalsánni í Trostansfirði, einum af suðurfjörðum Arnarfjarðar á sunnanverðum Vestfjörðum. Sá sem tók myndbandi taldi fjóra laxa í þessum hyl, þar af einn með mörgum sárum. Miklar líkur eru því á að þetta sé...
des 17, 2021 | Erfðablöndun
Staðfest hefur verið með rannsóknum að norskur sjókvíaeldislax hefur gengið í ár í Svíþjóð og blandast þar villtum stofnum. Þetta eru ár sem eru langt frá norsku sjókvíunum, en reglulega má sjá fulltrúa sjókvíaeldisfyrirtækjana halda því fram að þetta geti ekki gerst....
des 16, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Verður blóðþorralax á borðum Íslendinga á næstum vikum? Hver vilja ferskan, reyktan eða grafinn blóðþorra? Sjókvíaeldisfyrirtækið Laxar eru nú að slátra í gríð og erg upp úr kvíum af eldissvæði þar sem þessi banvæni sjúkdómur fyrir laxa greindist í fyrsta skipti hér...