Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi

Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi

Við vekjum athygli stangveiðifólks á þessari brýningu Hafrannsóknastofnunar. Mikilvægt er að skila til greiningar fiski sem minnsti grunur er um að komi úr sjókvíaeldi. Á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar: Árvekni veiðimanna er mikilvæg Mikilvægt er að veiðimenn séu...
Forhert afneitun forystu sjókvíaeldisfyrirtækjanna

Forhert afneitun forystu sjókvíaeldisfyrirtækjanna

Einn forráðamanna Arctic Fish lét hafa eftir sér í tengslum við þetta nýjasta áfall fyrir sjókvíaeldisiðnaðinn að það ætti „ekki að geta gerst“ að fiskur sleppi úr netapokunum. Þau orð kjarna afneitun fulltrúa sjókvíaeldisfyrirtækjanna gagnvart þeim skaða sem...