Óumdeilt að fiskur sleppur úr opnum eldiskvíum á Íslandi

Óumdeilt að fiskur sleppur úr opnum eldiskvíum á Íslandi

„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda skilja aðeins net fiskinn frá sjónum í sjókvíaeldi.“ Svona...
Gatið á sjókví Arnarlax

Gatið á sjókví Arnarlax

Samkvæmt þessari frétt er mögulegt að gatið á sjókví Arrnarlax hafi verið opið í allt að sex vikur. Ekkert liggur fyrir um hvernig gat kom á netapokann, en gatið var á tuttugu metra dýpi. Þekkt er að selir hafa nagað göt á net sjókvía með þeim afleiðingum að eldislax...