Gríðarlegt magn eldislaxa í laxastiganum í Blöndu

Gríðarlegt magn eldislaxa í laxastiganum í Blöndu

Á átta dög­um hafa hátt í þrjá­tíu eld­islaxar verið háfaðir úr laxastig­an­um í Blöndu. Þetta er eini staður á Norð-Vest­ur­landi þar sem hægt er að stöðva þessa fiska og ná þeim. Annars staðar hafa þeir vaðið óhindrað upp á árnar. Myndbandið sem fylgir þessari frétt...
Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi

Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi

Við vekjum athygli stangveiðifólks á þessari brýningu Hafrannsóknastofnunar. Mikilvægt er að skila til greiningar fiski sem minnsti grunur er um að komi úr sjókvíaeldi. Á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar: Árvekni veiðimanna er mikilvæg Mikilvægt er að veiðimenn séu...