sep 13, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldið er byrjað að eyða tekjum sem eru meðal grunnstoða lífsafkomu mörg hundruð bændafjölskyldna. Hlunnindi af sjálfbærum veiðum stangveiðifólks hafa kynslóð eftir kynslóð skipt sköpum við að tryggja búsetu í sveitum Íslands. Forráðamenn...
sep 10, 2023 | Erfðablöndun
Á átta dögum hafa hátt í þrjátíu eldislaxar verið háfaðir úr laxastiganum í Blöndu. Þetta er eini staður á Norð-Vesturlandi þar sem hægt er að stöðva þessa fiska og ná þeim. Annars staðar hafa þeir vaðið óhindrað upp á árnar. Myndbandið sem fylgir þessari frétt...
sep 8, 2023 | Erfðablöndun
Nú hefur það verið staðfest með erfðarannsóknum sem lá þó nánast fyrir áður. Eldislaxarnir sem eru að vaða upp í heimaár íslenska villta laxins koma úr sjókví fyrirtækisins Arctic Fish. Í fréttatilkynningu sem var að birtast á vefsvæði MAST koma fram þær ótrúlegu...
sep 7, 2023 | Erfðablöndun
Af útliti og einkennum að dæma er ekki vafi að þetta eru eldislaxar, segir Guðni Guðbergsson sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun. Og hvað er í húfi? „Náttúrulega hagsmunir stofnsins sjálfs. Algjörlega og líffræðilegur fjölbreytileiki bara á Íslandi yfir höfuð,“ segir...