sep 23, 2023 | Erfðablöndun
„Ef að [eldislaxinn] fer að blandast okkar stofnum þá bæði hefur það áhrif á líffræðilegan fjölbreytileika og hættan er sú að smám saman minnki þróttur okkar laxastofna þannig að það komi niður á stofnstærðum þegar að fram líða stundir […] Og svo fyrir utan að...
sep 21, 2023 | Erfðablöndun
„Í Fífustaðadalsá var ástandið óhugnanlegt svo ekki sé meira sagt, því sjókvíaeldislaxarnir 21 að tölu voru meirihluti hrygningarlaxanna í ánni alla leið upp í fjallshlíðar. Í nágrannaánni Selárdalsá náðist sjókvíaeldislax nú í fyrsta sinn þau 9 ár sem vöktunin hefur...
sep 21, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er einsog hörðustu andstæðingar sjókvíaeldis hafi sett á svið grínskets um afleiðingar þessa hörmulega iðnaðar. Nema þetta er ekkert grín heldur blákaldur raunveruleiki. Morgunblaðið birti myndskeiðið á Facebook....
sep 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Svona var ástandið við Langadalsá þegar hópur evrópsks fjölmiðlafólks kom þar við. Pallurinn við veiðihúsið fullur af eldislaxi sem staðarhaldari hefur ekki haft undan að fjarlægja úr ánni. Fulltrúi barattusystkina okkar hjá NASF, Elvar Örn Fridriksson, er þarna að...
sep 18, 2023 | Erfðablöndun
Svona er ástandið í boði sjókvíaeldisfyrirtækjanna og þeirra stjórnvaldasem ákváðu að leyfa þennan skaðlega iðnað. Fjöldi eldislaxa sem hafa náðst hefur hækkað verulega í dag eftir að þessi frétt birtist í hádeginu. Við stefnum að því að flytja ykkur ljósmyndir og...