okt 18, 2023 | Erfðablöndun
Fréttaskýringaþátturinn Kveikur birti í gærkvöldi úttekt á umhverfisslysinu sem Arctic Fish ber ábyrgð á þegar þúsundir kynþroska eldislaxa sluppu úr sjókví fyrirtækisins við Kvígindisdal í Patreksfirði. Lögreglan hefur málið nú til rannsóknar sem mögulegt sakamál....
okt 10, 2023 | Erfðablöndun
Bjarni Jónsson, formaður umhverfisnefndar Alþingis og fiskifræðingur, ræddi við Reykjavík síðdegis um sjókvíaeldi og sagði það sem hlutlaust fræðasamfélag er sammála um. „Fræðimennirnir“ sem halda hinu fram, að sjókvíaeldi skaði ekki villtan lax, eru beint...
okt 5, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við ætlum að hjálpast að við að láta fólk í öðrum löndum vita að ef það kaupir eldislax úr opnum sjókvíum þá er það að styðja iðnað sem skaðar umhverfið og lífríkið og fer skelfilega með eldisdýrin. The Guardian fjallar um Bjarkar og Rosaliu við mótmælin. Takk Björk...
okt 2, 2023 | Erfðablöndun
Hrútafjarðará í gær, sautján eldislaxar fjarlægðir úr einum hyl og 24 alls úr ánni. Þetta er þó bara einsog toppurinn á ísjakanum. Ganga má frá því sem vísu að miklu fleiri eldislaxar eru í ánni. Ef þið viljið ekki hafa þetta svona þá komið þið á Samstöðufund gegn...
okt 1, 2023 | Dýravelferð
Þetta eru tveir af 24 eldislöxum sem voru fjarlægðir úr Hrútafjarðará í dag. Þessir skelfilegu áverkar á hausnum á vesalings fiskunum eru eftir laxalús. Þeir hafa verið étnir inn að beini. Þetta segir okkur að lúsaástandið í sjókvíunum hefur verið hrikalegt þegar þeir...