Bjarni Jónsson, formaður umhverfisnefndar Alþingis og fiskifræðingur, ræddi við Reykjavík síðdegis um sjókvíaeldi og sagði það sem hlutlaust fræðasamfélag er sammála um.

“Fræðimennirnir” sem halda hinu fram, að sjókvíaeldi skaði ekki villtan lax, eru beint eða óbeint í vinnu fyrir þennan iðnað. Á því eru nánast engar undantekningar.

Við vekjum athygli á orðum Bjarna um lögmenntaða þingmenn sem hafa tjáð sig með þeim hætti um málefnið að þeir hefðu átt að leggja fyrir sig fiskifræði. Sú sneið er augsýnilega ætluð félaga hans i ríkisstjórnarsamstarfinu. Sá heitir Teitur Björn Einarsson