okt 14, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér er stórfrétt. Útgefin rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi eru ekki lögum samkvæmt. Því miður hafa vinnubrögðin við umgjörðina um þennan iðnað flest verið á þessa leið. Illa að verki staðið og flest á forsendum þessa skaðlega iðnaðar á kostnað náttúrunnar. Við hjá IWF...
sep 15, 2021 | Dýravelferð, Mengun
Þetta er ástandið. Sjórinn blóðrauður vegna þörungablóma. Slíkur blómi drap nær allan eldisfisk í firðinum fyrir rúmum 20 árum. Samkvæmt heimildum okkar hjá IWF er sjórinn byrjaður að taka á sig sama lit í Reyðarfirði þar sem er nú mikið sjókvíaeldi á laxi. Marglyttur...
jún 28, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Umsókn Fiskeldis Austfjarða um sjókvíaeldi í Stöðvarfirði fær falleinkunn á flestum sviðum í umsögn Skipulagsstofnunar. Við sögðum frá því um helgina hvernig stofnunin hirtir sjókvíaeldisfyrirtækið fyrir þá dellu fullyrðingu að erfðablöndunin frá eldinu verði...
jún 26, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Skipulagsstofnun tekur Fiskeldi Austfjarða verðskuldað til bæna í umsögn sinni um matsskýrslu fyrirtækisins vegna umsóknar um sjókvíaeldi í Stöðvarfirði. Í matsskýrslunni heldur sjókvíaeldisfyrirtækið fram þeirri reginfirru að áhrifin af erfðablöndun eldislax við...