Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Vísir fjallar um fréttaskýringu DN um eituráhrif ásætuvarna sem Arctic Fish vill fá að nota

Vísir fjallar um fréttaskýringu DN um eituráhrif ásætuvarna sem Arctic Fish vill fá að nota

okt 22, 2024 | Mengun

Vísir fjallar um fréttaskýringu sem norska blaðsins Dagens Næringsliv birtir í helgarútgáfu sinni um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Í fréttinni er vitnað til orða Jóns Kaldals,...
Sjókvíar ógna öryggi sjófarenda: „Stjórnsýslulegt klusterfokk“

Sjókvíar ógna öryggi sjófarenda: „Stjórnsýslulegt klusterfokk“

feb 9, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál

Eins og kemur fram í þessari fréttaskýringu Heimildarinnar er stór hluti sjókvíaeldiskvía við Ísland staðsettur innan siglingaleiða og hvíts ljósgeisla vita. Það sem er með ólíkindum, er að þrátt fyrir að þessar staðsetningar séu skýrt brot á lögum um vitamál og...
Fyrirætlanir Arctic Sea Farm um notkun kopars í eldiskvíum í Arnarfirði þurfa að fara í umhverfismat

Fyrirætlanir Arctic Sea Farm um notkun kopars í eldiskvíum í Arnarfirði þurfa að fara í umhverfismat

des 28, 2022 | Mengun

Að mati Hafrannsóknastofnunar er áhyggjuefni og afturför miðað við stefnu annarra landa að verið sé að hefja notkun á ásætuvörnum sem innihalda kopar í sjókvíaeldi hér á landi enda er efnið þungmálmur og baneitrað ýmsum lífverum sjávar. Þetta kemur og meira kemur fram...
Landhelgisgæslan gerir athugasemdir við strandsvæðisskipuag á Austfjörðum og Vestfjörðum

Landhelgisgæslan gerir athugasemdir við strandsvæðisskipuag á Austfjörðum og Vestfjörðum

nóv 5, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál

Þær tillögur sem kynntar voru í sumar að strandsvæðisskipulagi á Austfjörðum og Vestfjörðum eru reginhneyksli. Það er sérstakt rannsóknarefni hvernig í ósköpunum það gat gerst að tillögur sem snúast nánast alfarið um hagsmuni sjókvíaeldis á kostnað annarra...
Barátta Seyðfirðinga gegn sjókvíaeldi ber árangur

Barátta Seyðfirðinga gegn sjókvíaeldi ber árangur

okt 28, 2022 | Vernd villtra laxastofna

Frábær varnarbarátta fólksins á Seyðisfirði fyrir vernd fjarðarins er að bera árangur. Bravó! Í frétt RÚV segir: Helgunarsvæði Farice sæstrengsins í Seyðisfirði er svo stórt að það útilokar fyrirhugað eldissvæði í Sörlastaðavík. Skipulagsstofnun hefur upplýst að...
Síða 1 af 512345»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund